7. mars 2022

Sendiherra Íslands gagnvart Ástralíu, Malasíu, Singapúr og Páfagarði til viðtals

Sigríður Snævarr, sendiherra Íslands gagnvart Ástralíu, Malasíu, Singapúr og Páfagarði, verður til viðtals fimmtudaginn 10. mars.

Sigríður Snævarr, sendiherra Íslands gagnvart Ástralíu, Malasíu, Singapúr og Páfagarði, verður til viðtals fimmtudaginn 10. mars um viðskiptamál, menningartengd verkefni og önnur hagsmunamál þar sem sendiherrann getur orðið að liði. 

Fundirnir fara fram í húsnæði Íslandsstofu í Grósku, Bjargargötu 1, 102 Reykjavík, en einnig stendur til boða að fá fjarfund í gegnum Teams. Hægt er að bóka viðtal með því að smella á hlekkinn hér að neðan.

Nánari upplýsingar veitir Aðalheiður Davíðsdóttir, adalheidur@islandsstofa.is

BÓKA VIÐTAL


Sjá allar fréttir