20. janúar 2025

Carbfix tilnefnt til Nýsköpunarverðlauna Norðurlandanna

Carbfix

Carbfix sem hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands árið 2024 er tilnefnt til Nýsköpunarverðlauna Norðurlandanna sem afhent verða í fyrsta sinn í Kaupmannahöfn 10. apríl nk.

Sjá allar fréttir