21. janúar 2025

Á grunni sjálfbærni og ábyrgrar ferðaþjónustu í nær 100 ár 

Fyrirtækið Guðmundur Jónasson ehf - GJ Travel hlaut hvatningarverðlaun Ábyrgrar ferðaþjónustu árið 2024.

Á myndinni eru: Jóhannes Þór Skúlason frá SAF, Stefán Gunnarsson frá GJ Travel, Frú Halla Tómasdóttir forseti Íslands og Ásta Kristín Sigurjónsdóttir frá Íslenska ferðaklasanum.

Sjá allar fréttir