10. apríl 2025

Ísland tekur þátt í jarðhitaráðstefnunni IIGCE 2025 í Jakarta

Sendiherra Íslands Stefán Haukur Jóhannesson hér með íslenska hópnum á IIGCE 2024

Sendiherra Íslands í Tokyo, Stefán Haukur Jóhannesson, sem jafnframt er sendiherra gagnvart Indónesíu, ásamt íslenska hópnum og samstarfsaðilum á IIGCE 2024.

Sjá allar fréttir