12. mars 2025

Heilsutækni - aðstoð við inngöngu á markað í Kanada

Ljósmynd

Með þátttöku í verkefninu fá fyrirtæki innsýn inn í kanadíska heilbrigðiskerfið, auk fræðslu og þjálfunar í viðskiptaþróun og inngöngu á markað fyrir heilsutækni.  

Sjá allar fréttir