26. maí 2024
Aðgerðir Íslands í tengslum við heimsfaraldur og eldsumbrot ræddar á IMEX
Mynd, frá vinstri: Martha Gomez forseti ICCA, Anju Gomes svæðisstjóri hjá ICCA, Hildur Björg Bæringsdóttir viðskiptastjóri Meet in Reykjavík, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir forseti borgarráðs og stjórnarformaður Meet in Reykjavík, Sigurjóna Sverrisdóttir viðskiptastjóri Meet in Reykjavík